top of page
Image by Ravi Roshan

Vöxtur í flæði með þér

Untitled_Artwork%20(7)_edited.png
Vertu hjartanlega velkomin/n í markþjálfun!
​Hægt er að panta og fá tíma alla virka daga milli kl. 10-17 

   Tímar

   Hver tími er 60 mínútur

   Þú hefur samband og við finnum okkur tíma saman sem hentar

  • Þú ert velkomin/n í hlýlega aðstöðu mína að Fjarðargötu 13-15

  • Við getum líka átt samtal á Zoom sem skilar fyllilega jafn góðum árangri

   Vinsamlegast gefðu þér gott andlegt rými fyrir þessa tíma.

online_Markthjalfun.jpg
Hlin_logo_hvitt_tp.png

PANTA VIÐTAL

Smelltu hér fyrir neðan til að panta tíma í markþjálfun.

Taktu fram hvort þú viljir koma til mín í Fjarðargötuna eða eiga tíma saman á Zoom. 

Stakur tími 14.000 kr.     5 tímar 60.000 kr. 
Untitled_Artwork (6).png

"Það er mögnuð tilfinning að vita nákvæmlega hvað þú vilt og á hverju sá vilji er byggður."

Innri styrkur & ástríða 

Minn tilgangur er að hjálpa fólki að vakna til vitundar um eigin innri styrk, að sjá manneskjur fyllast trausti á sig sjálfa til að lifa lífinu í eigin einstaka tilgangi með brennandi ástríðu fyrir því að elta sína villtustu drauma. Þetta er líf sem er lifað í sátt fortíðarinnar, gleði andartaksins og eftirvæntingu framtíðarinnar. Meðvitund og skilningur á eigin löngunum, draumsýn og reynslu, gildum og styrkleikum eru þar undirstöðuatriði.

Skilvirk og ánægjuleg leið

Það er eins og með svo margt annað í lífinu, maður fær útúr markþjálfun það sama og maður setur í hana. Þetta er nú ekki flóknara en það. Það sem gerir breytingaferlið bæði skilvirkt og ánægjulegt er það að þú stendur ekki ein eða einn í vinnunni, markþjálfinn styður þig og hvetur áfram á ómetanlegan hátt á meðan aðferðin gerir þig um leið að sífellt sjálfstæðari einstaklingi.

Mögnuð blanda það!

Áshildur.jpg
Hlin_logo_gratt_tp.png
150507608_768779384063320_50401336620595

ER ÉG MARKÞJÁLFI FYRIR ÞIG?

HÉR ERU MÍNAR ÁHERSLUR

 

_T2A3064_edited.jpg
ICF_Member.png

UM MARKÞJÁLFUN, TÍMAMÓT OG BLÓMSTRUN

 

151887252_789707371981479_40125425890695
bottom of page